| Weight | 1 kg |
|---|
BLACK ILMSTANGIR
5.900 kr.
Ilmstangir – 200 ml flaska.
Einstaklega vandaður ilmur sem kemur beint frá Ítalíu.
Black er alltaf vinsælasti ilmurinn okkar, hann hefur verið söluhæstur í mörg ár. Okkur finnst það líka ekki skrýtið, flöskurnar fallegar og
ekki skemma umbúðirnar fyrir til að gera Black að sérlega
fallegri gjöf.
Seiðandi og aðlaðandi ilmur, karlmannlegur en að sama skapi ljúfur. Fersk mynta og lavender, blandað með vægu kryddi og mýkt upp með vanillu. Algjörlega ómótstæðilegur ilmur.
In stock








