Weight | 1 kg |
---|
Eco by Sonya – Super Fruit Toner
4.980 kr.
Þessi toner gerir allt sem toner á að gera! Hálpar til við að bæta ljóma húðarinnar, minkar sýnileika hrukka, kemur í veg fyrir roða í húðinni og hreinsar húðina, fullkomin fyrir þá sem eru með þurra húð, því Super Fruit toner-inn er viðheldur rakastigi húðarinnar, og kemur í veg fyrir bólumyndun, og hann blokkar ekki svitaholurnar!
Eitt af aðal innihaldsefninu í Super Fruit Toner er Kaduku plóma! Sem inniheldur einstaklega mikið af C vítamíni, en C vítamín er ekki bara gott til að losa sig við kvef, heldur er það öflugt andoxunarefni, sem eykur ljóma, minnkar hrukkur, hreinsar húðina án þess þó að pirra hana.
In stock