Weight | 1 kg |
---|
ECO BY SONYA – Glory Veil SPF 50
4.990 kr.
Stígðu inn í sólskinið með náttúrulega sólarkreminu okkar sem er samsett m.a með kraftmikilli og vítamínríkri gulrótarolíu. Það eru nákvæmlega engin sterk og tilbúin efni eða ilmefni í kreminu. Hannað sérstaklega fyrir mjög viðkvæma húð, börn allt niður í 6 mánaða gömul mega nota sólarvörnina frá okkur. Við þurfum að getað verndað alla gegn UVA/UVB geislum.
Taktu eftir, kremið er hannað og framleitt í Queensland Ástralíu þar sem þau erum með hæstu tíðni húðkrabbameina í heiminum. Það er akkurat þess vegna sem við tökum mjög alvarlega að gera sólarvörn sem allir ættu að getað notað.
E-vítamín – hjálpar til við að bæta útlit húðar á frumstigi, það þýðir að það stuðlar að endurnýjun húðarinnar og endurnýjun frumna. Þess vegna bætir það mislitun eins og brúna bletti í húðinni.
Gulrótarfræolía – Mjög rakagefandi og hjálpar einnig við að lækna húðina. Fullkomið fyrir þá sem vilja laga og bæta þurra eða pirraða húð.
150 ML
innihaldsefni: Zinc Oxide 227.5 mg/g** Inactives: Coconut Oil**, Candelilla Wax**, Castor Oil (Vegetable Derived)**, Medium Chain Triglycerides (Plant Derived)**, d-alpha-Tocopheryl Acetate (Natural Vitamin E)**, Polyglyceryl-3 Polyricinoleate (Vegetable Derived)**, Hydrogenated Castor Oil (Vegetable Derived)**, Coco-Octanoate/Decanoate (Plant Derived)**, Daucus Carota (Carrot) Seed Oil**, Sunflower Oil**, Isostearic Acid (Plant Derived)** Made with **Natural ingredients
12 in stock
Reviews
There are no reviews yet.