Gem – ilmolíulampi
17.900 kr.
In stock
GEM er hannaður með móður náttúru í huga og innblásturinn fenginn þaðan sömuleiðis, minnir óneitanlega á Quartz steininn í litnum Rose, sem er þekktur sem steinn ástarinnar um allan heim!
Þessi gullfallegi ilmolíulampi er eins og bleikur gimsteinn, hver og einn með einstakt marmara munstur í antík bleikum tónum.
Hlý & falleg lýsing sem skapar róandi og þægilegt andrúmsloft. Meira að segja án ljóssins er GEM algjörlega guðdómlegur & elegant, eins og ný pússaður kristall!
In stock











