Weight | 1 kg |
---|
KOODUU – SYNERGY 35
45.900 kr.
Kooduu Synergy 35 er LED lampi – Bluetooth hátalari og vínkælir.
Það eru 4 stillingar á ljósinu.
Hágæða hljómur er í hátalaranum & hann er svakalega öflugur þökk sé „Kooduu’s Bright Sound Technology™“
Hægt er að para marga Kooduu hátalara saman með bluetooth.
Þar sem Synrergy 35 er þráðlaus getur þú verið með hann hvar sem er , úti í garði, á svölunum eða bara leyft honum að
njóta athyglainnar á heimilinu þínu.Þitt er valið.
Handfangið er úr brúnu leðri
Hátalarinn er úr PE efni.
Synergy er fánlegur í 3 stærðum.
Synergy 35 sem er minnstur
Synergy 50 sem er miðstærð
Synergy 65 sem er stæðstur
Stærð
Hæð – 41 cm
Breidd – 24 cm
Þyngd – 1.55 kg
In stock
Reviews
There are no reviews yet.