Weight | 1 kg |
---|
Sanctuary, ilmolíulampi
18.900 kr.
Sanctuary er handunninn úr keramik, sérstaklega fallegur!
Í Sanctuary er notast við nútíma tækni til að brjóta kranavatn og ilm eða ilmolíu niður í smáar agnir sem síðan er úðað út í andrúmsloftið; lítill brunnur af ilmandi úða.
Bættu andrúmsloftið í umhverfinu þínu með lituðum ljósum Sanctuary, en LED ljósin nota litla orku. Þau breytast hægt gegnum heilan regnboga af ljúfum og mildum litum. Þú getur einnig valið þinn uppáhalds lit í takt við skapið þá og þegar.
Næturstilling gerir þér kleift að slökkva á ljósunum og þannig er Sanctuary hinn fullkomni félagi á nóttunni. Með fyrsta flokks tækni, hafa tæknimenn okkar getað aukið mögulegt vatnsmagn í Sanctuary ilmúðanum (200 ml) sem þýðir að þú getur notað hann í 7 –8 klukkutíma án þess að þurfa að fylla af vatni (og olíu). Að sjálfsögðu er hann rakatæki – hreinsar loftið – er jónutæki og ilmgjafi.
Stærð: 20 x 16 cm
Ekki til á lager