Þyngd | 1 kg |
---|
5 stjörnu húðmeðferð
20.970 kr.
Glory olía – Himalayan salt scrub – coconut body milk
Pink Himalayan Salt Scrub er fullkomin fyrir þær sem vilja extra mjúka og fallega húð. Blanda af lemongrass, kókosolíu og macadamia olíu nærir og hreinsar húðina.Vinnur á appelsínuhúð, húðsliti, þurri húð og er hægt að nota bæði á líkama og andlit.
Fyrir besta virkni, berið á húðina og nuddið vel fyrir sturtu eða bað.
Himalayan Salt Scrub virkar einnig vel til að hreinsa brúnku eða til að undirbúa húðina áður en Invisible Tan er notað.
Vönduð vara frá Eco By Sonya – Coconut Body Milk
Nærir húðina á einstakan hátt og hefur sannað sig sem góða lausn við húðvandamálum s.s. þurrk, exemi o.fl.
Mýkir og gefur góðan raka. 100% náttúruleg og lífræn vara sem öll fjölskyldan getur notað.
Hjálpar að viðhalda brúnku.
100% náttúrleg | 100% lífræn | 100% vegan
Glory Olían frá Eco By Sonya er sérhönnuð til þess að minnka sjáanleika öra og fínna lína.
Helstu innihaldsefni olíunnar koma úr blöndu Incha Inchi, Acai og olíu úr graskerafræjum. Þessi blanda er stútfull af andoxunarefnum, omega 3 & 6 og vítamínum eins og E vítamín sem hjálpa húðinni að halda sínum náttúrulega og unglegu útliti.
Olían er gríðarlega rakagefandi án þess að skilja húðina eftir olíukennda og feita. Hún róar húðina og hentar öllum húðtýpum. Mælt er með því að nota hana kvölds og morgna í staðinn fyrir eða áður en rakakrem er notað.
á lager