Þyngd | 1 kg |
---|
Ancient Wisdom – Less stess blend
1.990 kr.
(á lager)
Less Stress Ilmkjarnaolíublanda, 10ml
Það koma dagar sem eru einfaldlega erfiðari en aðrir, þá ættiru að prófa Less Stress ilmkjarnolíuna!
Þessi einstaka blanda inniheldur Clairy Sage, Sítrónu & Lavender sem hjálpar líkamanum að slaka ásamt því að auka vellíðan.
Þér er alveg óhætt að nota þessa olíu í baðið, í ilmolíulampann, undir iljarnar, aftan á hálsinn!
Við mælum með að blanda olíunni í góða grunnolíu ef nota á olíuna á líkamann!
Hristist vel fyrir notkun!
á lager