Þyngd | 1 kg |
---|
Ancient Wisdom – Sleep Easy
2.400 kr.
Góður nætursvefn með Sleep Easy ilmkjarnaolíunni!
Þessi olía er blanda af Rómverskri Kamillu, Clary Sage & Bergamot.
Clary Sage & Bergamót getur hjálpað þér að slaka á, áður en þú ferð að sofa! Þú sefur betur og Sleep Easy getur líka hjálpað til við hrotum!
Þú getur farið í slakandi bað með Sleep Easy, eða sett nokkra dropa undir iljarnar, í lófann, og auðvitað sett hana í ilmolíulampann.
ATH við mælum ávallt með að blanda ilmkjarnaolíum við góða grunnolíu ef nota skal olíuna á líkamann.
á lager