Þyngd | 1 kg |
---|
Aurora – ilmolíulampi, svartur
16.900 kr.
Þessi er eins og allir aðrir ilmolíulampar frá okkur er: Rakatæki – hreinsun á lofti – jónatæki – ilmgjafi og lítið fallegt ljós.
Aurora er lampi Norðurljósanna, hann líkir eftir fegurð Norðurljósanna með lýsingu sinni!
Hann er stílhreinn og passar í hvaða umhverfi sem er, Aurora lífgar ekki bara upp á umhverfið með lita fegurð, heldur hreinsar hann loftið & gefur góðan ilm ef vill.
Einn af mörgum fítusum lampans er að hann getur hjálpað til við hugleiðslu.
Aurora býður upp á rakaúðun með hléum en einnig er hægt að nota hann sem fallegt næturljós.
Þú getur notast eingöngu við ljósið á Aurora eða sem rakatæki og ilmgjafi án ljóssins.
Aurora er með sjálfvirkan slökkvara þegar vatnsmagnið fer undir lágmark, sem gerir hann tilvalin og öruggan til notkunar þegar sofið er, þar sem eru börn og dýr.
300 ml vatnstankur
Stærð 14,4 cm x 13,6 cm
á lager