Þyngd | 1 kg |
---|
Bahne & Co ilmstangir, 4 ilmir – 50% AFSLÁTTUR
2.900 kr. – 5.800 kr.
BAHNE & CO.
Ilmstangirnar frá Bahne & co eru einstaklega stílhreinar og smart á borði.
3 mismunandi ilmir:
Fresh Water – Hreinn og mildur ilmur, minnir á hreint sumar loft með smá „twist“ af sítrónu.
Cotton – Hreinn og léttur ilmur af nýþvegnum þvotti sem hefur hangið úti í vindinum á sólríkum sumardegi.
Waterfall – Mildur ilmur, minnir á hreint vatn beint úr náttúrunni með léttum nótum af Lemongrass.
White Tea – Hreinlegur & léttur ilmur, White Tea og hreinn þvottur, æðisleg blanda.
Ilmstangirnar koma í fallegum hvítum umbúðum sem gerir þær að flottri gjöf.
200 ml