Þyngd | 1 kg |
---|
DISKUR Í ILMOLÍULAMPANA
1.990 kr.
Ef lampinn þinn hættir skyndilega að virka er mjög líklegt að diskurinn sé búinn í honum. Ef vel er hugsað um lampann, hann þrifinn eftir leiðbeiningum þá ætti diskurinn að öllu jöfnu að endast í ca 3 þús klst. Þá er skipt um disk. Einfalt og auðvelt að skipta, leiðbeiningar aftan á pakkningunum. Verkfæri til skiptanna fylgir.
ATH! diskasettið er eingöngu fyrir eftirfarandi lampa:
Soto – Iris – Arran – Skye
Ef um aðra lampa er að ræða, hafið þá samband við okkur í síma 588-6777 eða í tölvupósti zolo@zolo.is.
á lager