Þyngd | 1 kg |
---|
Dripping Gold | Brúnkufroða, Dark
5.990 kr.
Fallega bronslituð & ljómandi húð, með NÝJU formúlunni okkar, Dripping Gold Luxury Mousse.
Silkimjúkt á húðina og auðvelt að bera á. Froðan inniheldur A og E-vítamín, hýalúrón-sýru ásamt Goji berjum og Chamomile. Stútfull af raka sem gerir það að verkum að brúnkan dofnar hægar… og helst lengur „falleg“ á húðinni.
Fáanleg í tveimur tónum: Medium & Dark. Ultra Dark formúlan mun svo koma á markað fljótlega.
Lúxus Medium Mousse froðan gefur húðinni fallega gylltan ólífutón og Dark Mousse froðan gefur húðinni djúpan gylltan tón.
Þegar froðan hefur verið sett á…. ertu bara ready to go….. and Glow!
NOTKUNARLEIÐBEININGAR:
SKREF 1 – Skrúbbaðu húðina vel í sturtu, best er að nota ekki sturtusápu eða krem eftir sturtu. (nema þurr svæði eins og fætur,hné,olnboga..)
SKREF 2 – Settu SOSUbySJ brúnkufroðuna á hreina og þurra húð
SKREF 3 – Berðu brúnkufroðuna á með brúnkuhanska með hringlaga hreyfingum til að tryggja jafna brúnku. Við mælum með SOSUbySJ velvet hanskanum okkar!
SKREF 4 – Notið sparlega á hendur, olnboga, hné og fætur.
SKREF 5 – Við mælum með að fara ekki í sturtu fyrr en eftir 7klst. Þú færð bestan árangur með að leyfa brúnkufroðunni að þróast yfir nóttina.
SKREF 6 – Notaðu rakakrem daglega, þá helst brúnkan fallegri lengur.
Það má nota brúnkufroðuna á andlit.
✔ Streak-free application
✔ Ready to wear
✔ Ultra Hydrating
✔ Tropical Scent
á lager