Þyngd | 1 kg |
---|
FRESH LINEN KERTI – STÓRT
11.900 kr.
Léttur og upplífgandi ilmur af fersku og hreinu líni sem þornar í sólinni. Frískandi blanda af tuberose, liljum, appelsínublómum, eik og ávöxtum með keim af hlýjum amber
Einstaklega vandað ilmkerti, handgert á Ítalíu, með vinsæla ilminum okkar Fresh Linen sem er léttur og upplífgandi ilmur af fersku og hreinu líni sem þornar í sólinni. Frískandi blanda af tuberose, liljum, appelsínublómum, eik og ávöxtum með keim af hlýjum amber
Kertin eru gerð úr 100% náttúrulegu vaxi og kertaþráðurinn er úr lífrænni bómull.
Fresh Linen ilmkertið kemur í fallegum umbúðum og er því tilvalin tækifærisgjöf.
Dugar í allt að 50 klst
600gr
á lager
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.