Þyngd | 1 kg |
---|
Glory Lips – Lífrænn Varasalvi
2.190 kr.
(á lager)
Guðdómlegur varasalvi gerður til að mýkja, græða & næra varirnar.
Þessi náttúrulegi varasalvi nærir varirnar þínar, með mjúkri, kremaðri áferð.
Glory Lips er með mildu ávaxtabragði, þar sem hann inniheldur lífræn hindber & mangó.
Ekki efnafræðistofa í túpu!! Glory lips náttúrulegur varasalvi án sterkra, tilbúinna gerviefna.
Margt af því sem þú setur á varirnar þínar endaru með að innbyrða, þess vegna er Glory lips 100% náttúrulegur!
Glory Lips kemur í 15 ml túpu sem er búin til úr sykurreyr, svo hann er betri fyrir plánetuna okkar!
á lager