Þyngd | 1 kg |
---|
Hanskin – Pore Cleansing Oil (AHA)
5.690 kr.
Pore Cleansing Oil – Rich & Moist[AHA] Hreinsar allan farða og óhreinindi vandlega af húðinni. Olían inniheldur AHA-sýrur (Alpha hydroxy acids) og hentar mjög vel fyrir venjulega og þurra húð. Olían sléttir úr áferð húðarinnar og fjarlægjir óhreinindi og stíflur úr húðholum án þess að skilja eftir fituga áferð.
Hentar öllum húðtýpum.
Lactic Acid: AHA-sýra sem leysir upp dauðar húðfrumur, heldur raka í húðinni og vinnur á öldrunareinkennum.
Glycolic Acid: AHA-sýra sem endurnýjar og jafnar áferð húðarinnar, fjarlægjir dauðar húðfrumur og vinnur á litabreytingum og örum, gefur húðinni jafnara og heilbrigðara yfirbragð.
Sunflower Seed Oil: Pökkuð af E-vítamíni sem getur hægt á öldrunareinkennum og er nærandi, mýkjandi og rakagefandi fyrir húðina.
Jojoba Oil: Bætir áferð húðarinnar og gefur raka.
Helstu kostir:
- Fjarlægjir vandlega allann farða af húðinni, einnig vatnsheldan farða.
- Blanda af nærandi olíum mýkja húðina og stuðla að fallegri og rakafylltri húð.
- Lactic og Glycolic sýrurnar endurnýja húðina og fjarlægja óhreinindi úr húðholum. Húðin verður mýkri, sléttari, bjartari og heilbrigðari.
- Olían kemur með pumpu svo hún er auðveld í notkun.
300ml
Paraben-free, dye-free, artificial fragrance-free, alcohol-free
á lager