Þyngd | 1 kg |
---|
Kasumi, hvítur – ilmolíulampi 30% afsláttur
Original price was: 16.900 kr..10.900 kr.Current price is: 10.900 kr..
Kasumi ilmolíulampinn – hvítur.
Á japönsku merkir orðið „Ka“ blóm & orðið „Sumi“ hreint. Saman merkir orðið „Kasumi“ á japönsku ÚÐI eða MISTUR. Og kallar fram tilfinninguna af glitrandi fegurð sólkins og dalalægðar á svölum sumar morgni.
KASUMI ilmolíulampinn kallar fram bæði ilminn af þínum uppáhalds ilmolíum & kælandi mistur sem þyrlast í hringi ofan á skálinni… einstaklega fallegt og dáleiðandi! (Líka hægt að hafa úðann stilltann þannig aðhann úði beint upp í loftið, án þess að þyrlast í hringi ofan á skálinni.)
KASUMI er frábær ilmgjafi sem dreyfir þínum uppáhalds ilmi um heimili þitt. Með því að setja í hann vatn og nokkra dropa af ilmolíu eða ilmkjarnaolíu og ýta á takka þá dreyfir hann án þess þó að hita, fínum úða og ilmandi gufu út í andrúmsloftið sem örvar skynfærin og gerir þér kleift að sökkva inn í afslappaðan heim heilunar og jafnvægis. Þetta er talin vera besta leiðin til þess dreifa ilmi í andrúmsloftið, þar sem ilmolíulamparnir hita EKKI olíurnar og verða þær því ekki fyrir neinum skemmdum.
KASUMI skiptir litum, en einnig er hægt að slökkva ljósin og hafa bara úðann án ljóss.
Er í gangi c.a 4-6 klst, fer eftir stillingu.
Vatnstankur: 120 ml
Stærð: 13.9 cm x 15.2 cm
á lager