Þyngd | 0,24 kg |
---|
LEMONGRASS
2.600 kr.
LEMONGRASS er ein af þessum dásemdun sem við ættum að eiga.
Hún er mjög góð fyrir meltingarkerfið til hreinsunar. Mátt setja hana í hylki til inntöku.
Hún er æðisleg til innöndunar og því kjörin í ilmolíulampann þinn, hún er mjög góð fyrir öndunarfærin og virkar vel á kvef og hálsbólgu.
Nú svo er bara svo dásamlega fersk og góð lykt af henni.
LEMONGRASS er náttúruleg skordýrafæla – ef þú notar hana í ilmolíulampann þá snar fækkar flugunum hjá þér.
Hún er svakalega góð fyrir auma liði, þá blandar þú hana t.d við kókosolíu, möndluolíu eða aðra góða grunnolíu.
LEMONGRASS er talin svaka góð á æðahnúta – blöndun…. 1 mtsk grunnolía og 5 dropar af Lemongrass.
Hún hefur verið notuð í áratugi við alls kyns sýkingum og hita, róar líka miðtaugakerfið. Hún er notuð við þvagblöðrusýkingum, getur bætt skemmdan bandvef, styrkir meltingarkerfið, dregur úr vindgangi, góð í stólpípu, góð við bjúg, við nýrnavandamálum, fyrir sogæðakerfið, æðahnúta og hjarta og æðakerfið. Olían getur hjálpað við að lækka kólesteról, bætir flæði í æðakerfi, styrkir sjón, góð við höfuðverk, getur bætt löskuð liðamót, bætir súrefnisflæði, góð fyrir öndunarfærin eins og áður sagði.
LEMONGRASS er bara æðisleg J
á lager
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.