Þyngd | 20 kg |
---|
Pill – Rauður Uppseldur
49.900 kr.
Pill er til í 3 stærðum og við eigum hann í hvítu og rauðu. Þessi er minnstur af þeim, hann er 70 cm á hæð og 40 cm í ummál.
Pottarnir eru hentugir bæði innan og utan dyra.
Hönnun þeirra byggir á mýkt og fágun og er sérlega falleg. Pottarnir sóma sér því vel við veitingastaði, hótel, heimili, stofnanir og allsstaðar þar sem fólk vill hafa fallega hluti í öndvegi.
Hannaðir þannig að þeir þurfa tiltölulega lítið rými. Þeir eru til í ýmsum stærðum, allt frá tiltölulega litlum upp í risastóra potta sem hægt er að hafa stór tré í.
Neðst í þeim er gat sem hleypir vatni niður án þess að það komist í nánd við rafmagnið.
Lýsingin stendur saman af 2 sparperum.
Þeir þola mjög vel íslenska veðráttu, snjó, rok, rigningu og frost.
Pill-pottarnir vekja hvarvetna mikla og verðskuldaða athygli.
Ekki til á lager