Þyngd | 0,24 kg |
---|
Rosewood
2.900 kr.
Hrein Rosewood ilmkjarnaolía
Rosewood er mjög góð fyrir húðina, hjálpar til við þunglyndi, deyfð og kvíða (má nota á meðgöngu). Þessi olía er einnig mjög góð til að hjálpa með svefnleysi og kvíða hjá börnum. Rosewood styrkir húðina, hægir á öldrun húðarinnar. Rosewood er mjög slakandi og róandi fyrir líkama og sál, rosalega góð hugleiðsluolía. Hún virkar vel á höfuðverk, einnig er eykur hún athygli og minnið verður betra!
Ilmurinn af Rosewood kemur á óvart, hún er fersk, létt, smá sítrus kennd en samt svona jarðar- og viðar nótur, mjög góð og alls ekki þung.
á lager