Þyngd | 1 kg |
---|
Rove | Þráðlaus ilmgjafi, án vatns
16.900 kr.
Rove ilmgjafinn er öðruvísi en aðrir ilmolíulampar hjá okkur! En hann notast ekki við vatn! Heldur er ilmolíuglasinu komið fyrir í loki tækisins og gefur kröftugan ilm beint úr olíu glasinu!
Rove getur notast við lang flestar olíur, eða glös sem eru 5 – 10 & 15 ml að stærð, en honum fylgir einnig tómt olíu-glas! ( allar okkar olíur henta fullkomlega í Rove)
Rove er þráðlaus, endurhlaðanlegur og getur verið í allt að 30 klst í gangi í senn. Honum fylgir hleðslusnúra.
Stillingar möguleikarnir eru margir á Rove, hægt að stilla tíma á ilmgjafanum, semsagt hvað hann gefur ilm lengi í einu! Einfaldar stillingar og ekkert mál að læra á þær!
Stærð: 12 cm x 6.9 cm
á lager