Zolo ilmolíulampar heitir öðru nafni Zolo og dætur og var stofnað í apríl 1994.

Í ársbyrjun 2011 fórum við að flytja inn ilmolíulampana okkar, nú er svo komið

að fyrirtækið hefur á boðstólnum yfir 100 gerðir af ilmolíum og ilmkjarnaolíum, ásamt fjölda tegunda ilmolíulampa.

Einnig erum við með ilmstangir, ilmsprey, ilmkerti, handunna spegla eftir breskan hönnuð og  upplýstu blómapottana okkar í allskonar stærðum.

Zolo er staðsett í Keflavík, nánar á Hafnargötu 23.

Síminn okkar er: 588 6777 og 615 3333

0

Facebook