Additional information
Þyngd | 1 kg |
---|
4.900 kr.
Einstaklega vandað ilmkerti, handgert á Ítalíu, með vinsæla ilminum okkar Black sem er seiðandi og aðlaðandi ilmur, karlmannlegur en að sama skapi ljúfur. Fersk mynta og lavender, blandað með vægu kryddi og mýkt upp með vanillu. Algjörlega ómótstæðilegur.
Kertin eru gerð úr 100% hreinu vaxi og kertaþráðurinn er úr lífrænni bómull.
Black ilmkertið kemur í fallegum umbúðum og er því tilvalin tækifærisgjöf.
Ekki til á lager
Þyngd | 1 kg |
---|