Lægra verð!

,,Bubblumaskinn,,

2.490 kr. 1.743 kr.

 

Hvað er það sem byrjar sem grábrúnt og slímkennt en endar sem púffað, bubblu ský?
The Elizavecca Milky Piggy Carbonated Bubble mask !!
En við ætlum bara að kalla hann ,,Bubblumaskann,,

Bubblumaskinn er einstök vara sem framleidd er í Kóreu af fyrirtæki sem heitir Elizavecca og hefur verið starfandi í yfir 20 ár.

Bubblumaskinn er 2 in 1 maski sem virkar bæði sem æðislegur farðahreinsir og djúphreinsandi hreinsimaski.
Þessi einstaka formúla hreinsar svitaholurnar sérstaklega, nær burtu erfiðu óhreinindunum sem eiga það til að festast inn í húðinni og nærir húðina, einnig kemur hann í veg fyrir olíumyndun á T-svæðinu.
Bubblumaskinn inniheldur m.a. Charcoal duft sem ekki bara hjálpar til við að hreinsa svitaholurnar heldur dregur hann þær saman og minnkar þær.

Hvernig skal nota Bubblumaskann:
Takið smá í lófann og berið jafnt og þétt á hreint, þurrt andlitið. (Má líka nota sem farðahreinsir)
Leyfið maskanum að vera á í u.þ.b.5 mínútur, þangað til hann fer að ,,bubbla,, enn þá er gott að nudda andlitið til þess að hjálpa til við að hreinsa öll óhreinindi burt.
Skolið svo andlitið vel með volgu vatni og klút/þvottapoka.

Innihald:
Water, cocamidopropyl betaine, kaolin, acrylates copolymer, disodium cocoamphodiacetate, methyl perfluoroisobutyl ether, sodium laureth sulfate, lauramide DEA, TEA-cocoyl glutamate, camellia sinensis leaf extract, glycerin, dipropylene glycol, bentonite, collagen, charcoal powder, phenoxyethanol, methyparaben, fragrance, xanthan gum, disodium EDTA, allantoin, butylene glycol, lavandula angustifolia extract, monarda didyma leaf extract, mentha piperita lead extract, freesia refracta extract, chamomilla recutita flower extract, rosmarinus officinalis leaf extract, carbonated water.

Ekki til á lager

Additional information

Þyngd 1 kg