Dripping Gold | Moisture Lock maski

1.290 kr.

Skelltu á þig moisture lock maskanum í 15 mín og húðin þín verður rakafyllt og endurnærð. Maskinn er fullkominn meðferð á undan Wonder Water andlitsbrúnkunni, fyrir förðun eða einfaldlega sem góð rakameðferð á góðu dekurkvöldi. Moisture lock intense hydrating mask er einnota ‘sheet’ maski sem nærir húðina og gefur henni góðann raka með öflugri blöndu af hýalúrónsýru, vítamínum, plöntu extract og olíum

Maskinn er niðurbrjótanlegur og gott er að nýta auka serum á andlit og háls.

  • Vegan
  • Cruelty free

 

Flokkur: