Eco by Sonya – HEMPITAN Body Tannig Water

6.490 kr.

Varan sem við höfum beðið eftir!!

Hempitan – Body Tan Water

Þeir sem elska Face Tan Water eiga eftir að elska þetta líka.

Body Tan Water er auðvelt í notkun, lyktarlaust, þornar strax og liturinn verður fallegur og eðlilegur.

Hristið flöskuna fyrir notkun, best er að spreyja um 18-20 cm frá húðinni og strjúka svo aðeins yfir með höndunum eða brúnkuhanska. Muna að þvo hendurnar vel á eftir. Til að fá fallegan og góðan lit mælum við með að fara ekki í sturtu fyrr en 4 klst. eftir notkun.

Hempitan inniheldur Hemp Seed Extract sem gefur húðinni raka og róar húðinna.

Önnur innihaldsefni eru:

Hemp Seed*, Cacao**, Hyaluronic**, Coconut Water*, Sweet Orange Oil*, Aloe Vera Juice*, DHA (Sugar Derived)**, Radish Root**, Glycerin (Vegetable Derived)*, Sodium Cocoyl Glutamate (Coconut & Sugar Derived)**, Caprylyl/Capryl Glucoside**, Glyceryl Caprylate**, Sodium Surfactin (Lipopeptide)**, Natural Fragrance**, Dehydroxanthan Gum (Sugar Derived)**, Polyglyceryl-6 Oleate (Vegetable Derived)**, Maltodextrin**, Citric Acid (Fruit Derived)**

Certified Organic* Natural**

100% Náttúrlegt | 100% Lífrænt | 100% Vegan

Flokkur:

Additional information

Þyngd 1 kg