Eco By Sonya – Serum Of Clear

8.990 kr.

Náttúrulegt og öflugt serum sem vinnur gegn litabreytingu og hreinsar óhreinind af yfirborði húðarinnar s.s. dauðar húðfrumur og húðfitu og heldur svitaholunum hreinum og opnum.

Serum Of Clear fer djúpt inní svitaholurnar og heldur þeim hreinum og óstífluðum.

Hjálpar til við að stjórna olíuframleiðslu og vinnur gegn litabreytingu.

Aðal innihaldsefni:

  • Lactic Acid (Mjólkursýra) 10% fjarlægir dauðar húðfrumur, Örvar endurnýjun kollagens og inniheldur trefjar sem hjálpar til við að halda húðinni stinnri.
  • Salicylic Acid (Salicylsýra) djúphreinsar svitaholur og kirtla og hjálpar til við að koma í veg fyrir bólur og útbrot, Vinnur gegn bólgum og hjálpar til við að draga úr olíuframleiðslu.
  • Licorice Root (Lakkrísrót) stórkostlegt innihaldsefni sem gerir húðina bjartari, Hefur bólgueyðandi áhrif, Vinnur gegn litabreytingu og róar pirraða húð.

100% Náttúrulegt | 100% Lífrænt | 100% Vegan

Flokkur: