Floral Ritual, lúxus ilmkerti, 2 stk

4.900 kr.

Fallegt ilmkerta-sett  frá þeim sömu og færðu okkur ilmolíulampana!

Floral Ritual gjafaaskjan inniheldur 2 lítil & sæt handgerð lúxus ilmkerti.

Sérstaklega falleg gjöf!

 

Sitthvor ilmurinn….

 

1 x Ginger Flower (70g)

Sumarlegur & glitrandi, þessi blanda af ginger, ananas, jasmín, rósum & gardeníum  er hin fullkomni ilmur, róandi & dásamlega ferskur!

 

1 x Jasmine & Pear (70g)

Dásamlegur lúxus ilmur. Ferskar perur í bland suðræna og seiðandi tóna af jasmín, Bergamót & amber!

 

Flokkur:

Additional information

Þyngd 1 kg