Forest Therapy, lúxus ilmkerti 2 stk

4.900 kr.

Fallegt ilmkerta-sett  frá þeim sömu og færðu okkur ilmolíulampana!

Forest Thearpy gjafaaskjan inniheldur 2 lítil & sæt handgerð lúxus ilmkerti.

Sérstaklega falleg gjöf!

 

Sitthvor ilmurinn….

1 x Pine & Rosewood (70g)

Tengstu náttúrunni. Dásamlegur skógarilmur með mjúkum viðartónum og fersku ívafi!

 

 1 x Cedar & Cardamom (70g)

 Afskaplega hlýr & mjúkur ilmur. Kryddaðar kardimommur, Cedarwood & ferskur sítrus! … tilfinningin á að vera í kósý sumarhúsi lengt í miðju skóglendi!

Flokkur:

Additional information

Þyngd 1 kg