Additional information
Þyngd | 0.24 kg |
---|
1.500 kr.
Honum verður best lýst svona: Sjáðu fyrir þér nýhoggið grenitré, heitan bolla af jólaglöggi og piparkökur á diski. Á borðinu er skál með smákökum fyrir jólasveininn, á hellunni í eldhúsinu er verið að sjóða appelsínubörk og negul fyrir sérstakan jólailm. Þessi ilmur er einmitt allt þetta og rýkur örugglega út eins og nýbakaðar smákökur á jólum.
Gleðileg jól.
Ekki til á lager
Þyngd | 0.24 kg |
---|