Kiri – ilmolíulampi

18.900 kr.

KIRI er sá allra öflugasti í ilmolíulampa fjölskyldunni! Kiri hentar sérstaklega vel í stærri rými þar sem hann er með hvorki meira né minna en 700 ml vatnstank og getur verið í gangi í allt að 23 klst á einum tank. Hægt er að stilla gufumagn og mjög einfalt að fylla á tankinn. KIRI slekkur sjálfur á sér þegar vatnið klárast.

Hreinsar loftið, gefur mikinn raka og góðan ilm ef vill. Við mælum með hreinni Lemon eða Peppermint ilmkjarnaolíu ef þú vilt sótthreinsa loftið á náttúrulegan máta. Það er að sjálfsögðu hægt að nota eingöngu vatn í KIRI ef þú vilt ekki ilm.

Falleg lýsing sem skiptir litum, einnig hægt að festa inni einn lit á ljósið að eigin vali, sem og slökkva á ljósinu og hafa bara rakann í gangi.

 

Stærð: 15,4 cm x 19,2 cm

Kraftur: 12 W

DC 24 V

Stærð vatnstanks: 700 ml

Flokkur: