„Kollagen maskinn“

2.490 kr.

Elizavecca Green Piggy Collagen Jella Pack eða „Kollagen maskann“ er frá þeim sömu og færðu okkur „Bubblu maskann“.
Kollagen maskinn er tilvalin slökunar- og kvöldmaski!
Maskinn heldur húðinni unglegri,fallegri og gerir hana silki mjúka!
Hann er kælandi, frískandi, og sérstaklega mýkjandi.
Kollagen maskinn er sannkölluð raka bomba sem læsir rakann inn í húðinni.
50% af innihaldi maskans er hreint kollagen svo húðin verður dúnmjúk!
Kollagen maskinn styrkjir og djúpnærir húðina, og gerir hana fallega glóandi strax eftir fyrstu notkun.
Það er sérstaklega auðvelt að bera maskann á og hann er svo gott sem lyktarlaus.
Og það besta…. Hann hentar öllum húðgerðum!

100 ml

 

Innihald:

Hydrolyzed collagen, allantoin, cacao extract, macadamia seed oil, adenosine

Ekki til á lager

Additional information

Þyngd 1 kg