IRIS ilmolíulampi,hvítur

15.900 kr.

Iris hefur marga eiginleika. Hægt er að stilla úðann með hléum sem er góður kostur t.d fyrir sterkan ilm.
Það má stilla magn úðans. Næturstilling sem gerir þér kleift að nota ilmúðann án ljóss og gerir hann að fullkomnum félaga á náttborðið. Möguleiki á að velja lýsingu sem þér hentar og skapa þannig einmitt stemninguna og róandi yfirbragð hvar sem þú vilt. Enginn hiti og enginn logi (enginn skaðlegur reykur og ekkert niðurbrot á olíum).
Sjálfvirkur slökkvari.
Rakatæki – jónutæki – hreinsun á loftinu.  Lítil orkunotkun –aðeins 12w og hannað með led perum.

Stærð: hæð 13.7 cm x 12,5 cm

Flokkur:

Additional information

Þyngd 1 kg