SERA – UPPSELDUR

14.900 kr.

Sera er tilvalinn fyrir þá sem vilja einfalda hönnun en um leið áhrifaríkan ilmúða. Sera er fáanlegur í glæsilegum glansandi hvítum lit.Bæði Aura og Sera eru hannaðir til að veita mjúka og hlýja birtu með lítilli orku frá hvítum led ljósum að neðan verðu sem skapa fullkomið andrúmsloft á augabragði. Báðir lamparnir eru með sjálfvirkum slökkvara.
Aðrir eiginleikar Aura og Sera eru:
Næturstilling sem gerir þér kleift að nota þá án ljóss, fullkomið í svefnherbergið.
Enginn hiti og enginn logi (enginn skaðlegur reykur eða niðurbrot á olíum)
Sjálfvirkur slökkvari til öryggis.
Rakatæki – jónutæki og hreinsun á lofti. Þeir eru í gangi í ca 4 klst áður en þeir slökkva á sér sjálfir.
Lítil orkunotkun –aðeins 12w og hannað með led perum. Stærð: Hæð 12,5 cm x 13 cm

 

Flokkur:

Additional information

Þyngd 1 kg