Additional information
Þyngd | 1 kg |
---|
15.900 kr.
Ný hönnun, stílhreinir ilmlampar með led ljósi. Hönnun Luna gerir kleift að leyfa meira magn af vatni, sem þýðir að hann má nota í allt að 6 klukkutíma án þess að þurfa að fylla á vatnið. Þannig er hann tilvalinn fyrir þá sem þurfa á honum að halda í lengri tíma.Luna býður sjálfvirkan slökkvara sem öryggisatriði. Aðrir eiginleikar eru:
Enginn hiti eða logi (enginn skaðlegur reykur og ekkert niðurbrot á olíum)
Rakatæki – jónutæki og hreinsun á lofti. Stærð: Hæð 14,9 cm x 18 cm x 8 cm
Orkusparandi –aðeins 12w og hannað með led perum.
Þyngd | 1 kg |
---|