SMALL SHA AROMA – Uppseldur

46.900 kr.

Þessi lampi er handgerður úr leir, mjög vandaður og fallegur lampi.
Skiptir litum í ljósinu. Í honum er stál diskur sem er mjög endingar góður.
Fjarstýring fylgir.
Þú getur stillt á fyrirfram ákveðinn tíma hvað hann á að vera lengi í gangi.
Puzhen má rekja til hefðbundinnar kínverskrar menningar jafnt sem nútíma tækni, við stöndum fyrir
gömul kínversk menningarleg gildi sem eru í beinum tengslum við og með virðingu
fyrir náttúrunni.
Í gegnum jafnvægi líkama, hugar og sálar endurspeglast hreinleiki og einfaldleiki.
Með hugmyndinni um meðferðina sem tengistskilningarvitunum fimm (sjón, heyrn, lykt, snerting og bragð) með SHA, má slaka
á og létta álag og stress, og þannig öðlast jafnvægi í lífinu.

Stærð: Hæð 17,5 cm x 13 cm

Category:

Additional information

Weight 1 kg