OPUS svartur – UPPSELDUR

17.900 kr.

Opus hefur marga eiginleika. Hægt er að stilla úðann á næturstillingu sem er góður kostur fyrir þá sem vilja hafa lampann í gangi alla nóttina, hann endist þá í gangi í allt að 8 klst. Næturstillingin gerir þér kleift að nota ilmúðann án ljóss og gerir hann að fullkomnum félaga á náttborðið. Möguleiki á að velja lýsingu sem þér hentar og skapa þannig einmitt stemninguna og róandi yfirbragð hvar sem þú vilt. Enginn hiti og enginn logi (enginn skaðlegur reykur og ekkert niðurbrot á olíum). Opus er með vekjaraklukku sem vekur þig með ótrúlega fallegu hljóði, fuglasöng og lækjarnið, það er eins og að vakna í tjaldi úti í náttúrunni.

Sjálfvirkur slökkvari – Rakatæki – Jónutæki – hreinsun á loftinu.  Lítil orkunotkun aðeins 12w og hannað með led perum.

Stærð: hæð 13.8 cm x 13,2cm

 

Flokkur:

Additional information

Þyngd 1 kg