Laura Mercier – Soothing Eye Make-up remover

4.790 kr.

Æðislegur augnhreinsir, mildur og hentar mjög vel fyrir viðkvæm augu!

Þótt þessi augnhreinsir líti út fyrir að vera svipaður og margir aðrir hreinsar þá er þessi formúla algjörlega framúrskarandi!

Hann leysir meira að segja upp „erfiðustu“ maskara á örskots stundu án þess þó að valda pirringi í augum og gera sjónina óskýra! Meira er minna…. það er bara þannig! Þannig að þú ert ekki að eyða óþarflega mikið af hreinsinum út í loftið.

Ef þú ert að leitast eftir einföldum, en sama tíma mjúkum & öflugum augnhreinsi, þá er þessi formúla algjörlega málið!

 

100 ml

Flokkur:

Additional information

Þyngd 1 kg