Þetta er alvöru Lavender, 100% hrein aromatherapy olía. Tilvalin til slökunar og til að draga úr spennu. Er verkjastillandi, vírusdrepandi, góð við þunglyndi og er frábær á brunasár.