Additional information
Þyngd | 1 kg |
---|
8.900 kr.
Við vitum lífið getur stundum verið svolítið stressandi og við verðum öll pínu „tense“ af og til. Núvitund og ilmkjarnaolíu-meðferð getur hjálpað til við að róa hugann & aukið vellíðan. Liv USB ilmolílampinn var búin til með það í huga, þ.e.a.s. til þess að búa til róandi og slakandi umhverfi – hann er með USB snúru og því einfaldlega tengdur við tölvuna eða önnur USB hleðslutæki, og því tilvalin til að ferðast með! Hafðu Liv með þér á skrifstofuna, á hótelið, í vinnuherberginu… hvar sem er!
Hægt er að stilla ljós & gufu á Liv.
Stærð 73.5mm x 90mm
Power: 5W
Vatnstankur: 70 ml
Ekki til á lager
Þyngd | 1 kg |
---|