NIKO hvítur – ferðalampinn

9.800 kr.

Niko Ultrasonic ilmolíulampinn er fullkomin lausn fyrir fólk sem hefur nóg að gera í lífinu.

Léttur og meðfærilegur, Niko er þægilegur og passar vel í flestan farangur.

Njóttu “zen á ferðinni” frá heimilinu, í bílinn, á skrifstofuna og hótelherbergið og taktu uppáhalds lyktina þína með hvert sem þú ferð. Niko kemur með sérstöku millistykki í bílinn, svo þú getur komist á áfangastað tilbúinn í hvað sem er.

Einfaldlega bættu við kranavatni og einum dropa af ilmolíu, og skapaðu afslappandi andrúmsloft fljótt og auðveldlega með ilmandi úða. Þegar erfitt er að sofna að heiman, getur Niko róað þig niður og hjálpað til við slökun. Þegar við erum að aka langar vegalengdir eða vinna óratíma á dag, getur Niko hjálpað við að endurlífga okkur og koma okkur í gang.

Niko hreinsar loftið og hjálpar til við að hreinsa þungt loft, t.d á skrifstofunni.

Hvort sem er í herbergi eða ökutæki, virkar Niko líka sem rakatæki sem getur verið gott fyrir þreytta húð og þurrk sem hlýst af loftkælikerfum og hitakerfum.

Niko madebyzen er ómissandi aukahlutur fyrir álag nútíma lífsstíls. Hvort sem hann er notaður sem lofthreinsitæki, rakatæki eða ilmúði, mun hann yngja þig upp og róa hvar sem þú ert.

Zen á ferðinni. Skapaðu innra jafnvægi og ró með köldum ilmandi úða.

Frábært fyrir atvinnubílstjóra – í húsbílinn – fellihýsið – hjólhýsið – tjaldvagninn – rútur – leigubíla – flutningabíla ofl ofl
Spenna DC 12V – 8W

Vatnsmagn: 60 ml – Stærð: Hæð 15,2 cm – ummál 6,8 cm

Ferða og bíla ilmúði – ZEN á ferðinni.

EINN DROPI AF PIPARMYNTU ILMKJARNAOLÍU GETUR JAFNVEL HJÁLPAÐ ÞÉR VIÐ BÍLVEIKI.

 

Skapaðu innra jafnvægi og ró með köldum ilmandi úða.

Ekki til á lager

Flokkur:

Additional information

Þyngd 1 kg