Olly – ilmolíulampi, hvítur

18.900 kr.

Olly – frábær nýung í ilmolíulampa fjölskylduna okkar!

Olly er fullur af allskonar fítusum!
Olly hjálpar til við að ná fullkomnu innra jafnvægi og góðum nætursvefn í gegnum ilm, hljóð og lýsingu.

Fáanlegur í bleiku eða hvítu 😍

Olly er með hágæða Bluetooth hátalara getur þú valið að sofna/slaka á við þína uppáhalds róandi tóna,hugleiðslu eða slakandi náttúruhljóð.
Við mælum með að nota góða róandi ilmkjarnaolíu, við erum með frábært úrval!
Innbyggð lýsing með öllum regnbogans litum, einnig er hægt er að velja einn lit og festa hann eða velja spes slökunar-lýsingu sem skiptir á milli sérstaks appelsínuguls og rauðs ljóss sem örvar melotonin framleiðslu líkamans og hjálpar til við að sofa betur.

300 ml vatnstankur, hver tankur endist 7+ klst.
12 w
Stærð 15.5 x 15.5 x 14.9 cm

Flokkur:

Additional information

Þyngd 1 kg