Lægra verð!

QUARTZ ilmolíulampi – hvítur

7.950 kr.

Þessi er eins og allir aðrir ilmolíulampar frá okkur er: Rakatæki – hreinsun á lofti – jónatæki – ilmgjafi og lítið fallegt ljós.

Quartz er annað algengasta steinefni sem finnst á jörðinni og er talið vera með læknandi eiginleika, það er einnig talið að quartz steinninn losi um og stýri orkuflæði, hann leysir upp neikvæða orku og kemur jafnvægi á líkama og sál.

Quartz ilmolíulampinn býður upp á róandi lýsingu og líkir eftir litrófi sem hægt er að sjá í kristöllum Quartz steinsins.
Quartz býður upp á rakaúðun með hléum en einnig er hægt að nota hann sem fallegt næturljós.
Þú getur notast eingöngu við ljósið á Quartz eða sem rakatæki og ilmgjafi án ljóssins.
Quartz er með sjálfvirkan slökkvara þegar vatnsmagnið fer undir lágmark, sem gerir hann tilvalin og öruggan til notkunar þegar sofið er, þar sem eru börn og dýr.

Hæð: 21,3 cm
Breidd 10,7 cm
100 ml vatnstankur

 

Flokkar: , ,

Additional information

Þyngd 1 kg