Lægra verð!

Rapid Renew – Korna skrúbbur f/ andlit & háls

5.400 kr.

RapidRenew er kornaskrúbbur sem borinn er á andlit og háls. Skrúbburinn hjálpar húðinni að endurnýja sig, húðin verður strax mýkri, bjartari og fær unglegra yfirbragð. RapidRenew inniheldur Hexatein 5 sem er háþróuð blanda af magnesíumoxíð, kristöllum, fjölpeptíð, alfa-hýdroxýsýru (lime pearl), bromelain ensími, natriumbikarbonat og A, C og E vítamínum.

RapidRenew er vottað af húðlæknum

Notkunarleiðbeiningar

  • Berið RapidRenew blíðlega á hreint, blautt andlit og háls.
  • Gott er að nudda í litla hringi á húðinni en forðast skal að skrúbba of nálægt augunum.
  • Þvoið skrúbbinn af með volgu vatni.
  • Til þess að ná bestum árangri skal nota RapidRenew 3-4 sinnum í viku.
Flokkur:

Additional information

Þyngd 1 kg