Additional information
Þyngd | 0.24 kg |
---|
1.800 kr
Þessa olíu verða allir að eiga í olíu safninu sínu. Hún virkar rosalega vel á flensu og slappleika, þá er best að nota hana yfir nótt í ilmolíulampanum. Líka hægt að hella henni í þvottastykki og halda að vitunum, anda djúpt. Ilmkjarnaolíu blanda sem inniheldur: orange, peppermint, tea tree, eucalyptus, camphor & geranium.
Þyngd | 0.24 kg |
---|