Stoneglow ilmstangir – Papaya Watermelon

7.900 kr.

Papaya Watermelon

Upplífgandi og hreinn, djúsí vatnsmelóna og papaya – einstaklega vel heppnuð blanda, rósir og sæt magnolía, ásamt Sandalwood sem gerir þetta að einstaklega hlýum og mjúkum ilm en að sama skapi svo ferskur.

Ilmstangirnar okkar eru einstaklega fallegar og smart á borði.
Þetta er mjög vandaður ilmur, flöskurnar fallegar og
ekki skemma umbúðirnar fyrir til að gera þetta að einstaklega
flottri gjöf.

200 ml

Flokkar: ,

Additional information

Þyngd 1 kg