Additional information
Þyngd | 20 kg |
---|
59.000 kr.
Stool – Stóllinn kemur í nokkrum litum. Við erum með hann í sérpöntunum. Getur fengið hann í hvítu, bleiku, orange, rauðu, fjólubláu og lime. Engin snúra og ekkert vesen, það er einfaldlega hleðslu-batterí eins og í borvélum. Hleðslan endist í allavega 12 klst. Þessi er flottur í forstofuna, inn á bað og reyndar bara hvar sem er, 2 flugur í einu höggi töff stóll og lampi.
Flottur í garðveislur, veröndina, heimilið og fleiri staði.
Stærð: Hæð 55 cm og ummál 37,5 cm
Þyngd | 20 kg |
---|