Zolo – Grýlukerti, ilmkerti

5.600 kr.

Grýlukertið frá Zolo er sannkölluð hátíðar gersemi.

Framandi krydd og ilmandi kanilstangir, í bland við sætar appelsínur & sandalwood sem skapa hlýja og notalega stemningu á köldum vetrardegi.

Grýlukertið kemur í einstaklega fallegum svörtum og gylltum kassa með rauðri jólaslaufu á toppnum.

Brennslutími: 40 klukkustundir

 

Ilmkertin frá Zolo eru hágæða lúxus ilmkerti, handgerð í London. Kertin eru gerð úr einstakri vax blöndu sem inniheldur einungis náttúruleg hráefni, þ.m.t kókos vax.

Zolo ilmkertin brenna hægt og jafnt og gefa frá sér mikinn og góðan ilm, það fer því ekkert á milli mála þegar kveikt er á þeim!

 

Styttið reglulega á kveiknum til þess að koma í veg fyrir reyk og sót, gott er að miða við ca 2 mm.

Til þess að nýta kertið sem best er mikilvægt að þegar fyrst er kveikt á kertinu,leyfa því að brenna þar til að vaxið er bráðnað út í alla kanta.

Additional information

Þyngd 1 kg