Additional information
Þyngd | 1 kg |
---|
3.800 kr.
Zolo Sítróna – herbergisúði
Ferskur og heillandi ilmur af ný kreistri sítrónu og Lime blandað við Lemongrass & Eucalyptus, toppað með ferskju og smá nótu af kanil, en rétt bara til þess að gera ilminn aðeins sætari.
Á augabragði breytirðu umhverfinu með einföldum úða –býður fjölskyldu og vini velkomna, vekur skilningarvitin eða skapar róandi og afslappandi umhverfi fyrir sjálfa/n þig.Herbergisúðinn okkar er fullur af fínustu ilmefnum og lyftir upp heimilinu með lokkandi og aðlaðandi ilmi.
Fullkomin leið til að lyfta upp andrúmsloftinu á ilmandi hátt. Þú einfaldlega úðar og allt ilmar.
100 ml
Þyngd | 1 kg |
---|