Þyngd | 1 kg |
---|
Risa ananas, blómavasi
32.900 kr.
1 á lager
Þessi er stútfullur af G-vítamíni, G fyrir gull og glamúr!
Handgerður blómavasi í laginu eins og ananas
Meira að segja án blóma, er hann „gordjöss“ og gerir hvaða rými sem er að lúxus, þökk sé stærðinni og því hversu mikið fallegur hann er, hentar líka vel sem gólf-blómavasi, því hann er 50 cm hár!
Öll blóm og plöntur taka sig vel út í þessum!
Stærð: H:50 cm, B:25 cm, D: 25 cm
Efni: handgerður úr polyresin blöndu.
Þyngd: Um 5 kg
1 á lager